Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Velheppnađ bingó

Í gćr, föstudaginn langa, hélt Vantrú sitt árlega bingó á Austurvelli. Mikil stemming var á svćđinu enda er ţessi viđburđur orđinn fastur liđur á ţessum degi. Á annađ hundrađ manns tók ţátt í táknrćnum gjörningi til ađ minna á ađ tengsl ríkis og kirkju á Íslandi eru óeđlileg. Bođiđ var upp á heitt kakó og kleinur. Eftir ađ bingóinu lauk var haldin messa í hálftómri Dómkirkjunni.

Bingóhald Vantrúar byggir á forsendum borgaralegrar óhlýđni. Viđ teljum ađ lögin sem banna bingóhald á föstudaginn langa, sem og önnur lög er varđa forréttindi ríkiskirkjunnar, vera í ósamrćmi viđ ţau grundvallarmannréttindi sem trúfrelsi er. Viđ brjótum lögin til ađ vekja athygli á óeđlilegu forréttindum ríkiskirkjunnar.

Ţrátt fyrir ađ lögreglunni ćtti ađ hafa veriđ fullkunnugt um ţetta ólöglega bingóhald okkar kom engin til ađ stöđva ţađ. Lögreglan sá sér ekki heldur fćrt ađ stöđva bingóiđ í fyrra eđa áriđ ţar áđur. Ţađ virđist ríkja meiri skynsemi hjá lögreglunni en löggjafarvaldinu.

Međ tíđ og tíma verđur öllum lögum sem tryggja forréttindi eins trúarhóps umfram ađra hrundiđ. Ţađ vćri eđlilegast ađ Alţingi flýti ţví eins og mögulegt er. Ríkisvaldiđ ćtti ekki ađ skipta sér ađ trúarlífi almennings.

Hér eru nokkrar myndir sem Kristján Lindberg tók:

Ritstjórn 11.04.2009
Flokkađ undir: ( Bingó )

Viđbrögđ


Baldur - 14/04/09 18:36 #

Hljómar eins og ţetta hafi veriđ mjög skemmtilegt :) verst ađ ég komst ekki, frétti af ţessu einum degi og seint en ég mćti hress og kátur á nćsta ári- tilbúinn ađ brjóta lögin


Margrét St. Hafsteinsdóttir - 23/04/09 20:54 #

Takk fyrir síđast á bingóinu :-) Ţetta var mjög skemmtilegur föstudagurinn langi :-)

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.