Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vetrarsólstöđur 2008

Sólin er lífgjafi jarđar eins og menn hafa vitađ í árţúsund. Nú er dagur stystur á norđurhveli og viđ finnum rćkilega fyrir ţví á Íslandi. Árleg hringrás ljóss og myrkurs, lífs og dauđa er meginstefiđ í trúarbrögđum mannkyns og engin tilviljun ađ nú höldum viđ hátíđ ljóssins og lífsins. Í ţví sambandi geta menn deilt um hvort orđiđ jól er skylt orđinu sól eđa hjól.

Ein fyrstu eingyđistrúarbrögđ heims voru Atenismi, kennd viđ Akhenaton, faraó sem lést fyrir 3.343 árum. Akhenaton kastađi öllum gömlu guđunum fyrir róđa og tilbađ sólina eina. Ţessi bylting hans varđ ţó ekki langlíf, varđi ađeins í tuttugu ár, og menn telja ađ óánćgđ prestastétt hafi átt hvađ ríkastan ţátt í falli hennar. (Kona Akhenatens var fegursta kona fornaldar Nefertiti).

AnkhAmen (Amun, Amon), var einn helsti guđ Ţebu á tímabili. Viđ fćđingu var Akhenaten faraói kallađur Amenhoteb IV, til heiđurs Amen. En hann hafnađi Amen, og sneri sér alfariđ ađ Aten (sólskífunni - sólardisknum). Syni sínum gaf hann ţví nafniđ Tutankhaten (lifandi mynd Aten), en viđ ţekkjum hann betur sem Tutankhamon, en gröf hans og dánargrímu ţekkja allir. Orđiđ Ankh er „lífiđ“ eđa „lykill lífsins“ og tákn ţess kemur okkur kunnuglega fyrir sjónir.

Hugsanlega var hinn ungi sonur Amens, áđur ljóssins, ađeins strengjabrúđa klerkastéttarinnar (hann tók viđ embćtti 9 ára og lést níu árum síđar). Og e.t.v. tók hann ţátt í trúarathöfn á jólum međ lykil lífsins sér í hönd, muldrandi Amen. Margir vilja tengja Amen Egypta og amen gyđinga, en ţađ er hćpiđ. En ekki ómerkari mađur en Freud vildi meina ađ Móses hefđi fengiđ hugmynd sína um eingyđistrú frá Amenhoteb IV / Akenaten.

Á jólum viljum viđ lýsa upp skammdegiđ og gera okkur glađan dag međ okkar nánustu, gera vel viđ okkur í mat og drykk, líkt og á fornum blótum. En jólin kalla líka á einsemd og söknuđ. Á jólum söknum viđ sárast ţeirra sem fjarri eru eđa hafa falliđ frá. Jónas Hallgrímsson orti einmitt um ţađ á síđustu vetrarsólstöđum sínum 1844:

Enginn grćtur Íslending
einan sér og dáinn.
Ţegar allt er komiđ í kring,
kyssir torfan náinn.

Mér er ţetta mátulegt,
mátti vel til haga,
hefđi ég betur hana ţekkt,
sem harma ég alla daga.

Lifđu sćl viđ glaum og glys,
gangi ţér allt í haginn.
Í öngum mínum erlendis
yrki ég skemmsta daginn.

Sólin heim úr suđri snýr,
sumri lofar hlýju.
Ó, ađ ég vćri orđinn nýr
og ynni ţér ađ nýju!

Eitt mikilvćgasta hlutverk trúarbragđanna er einmitt ađ ţjappa fólki saman, mynda samfélag, og hugga ţađ andspćnis einsemd, sorg og dauđa. En um einsemdina segir í Hávamálum:

Ungur var eg forđum,
fór eg einn saman:
ţá varđ eg villur vega.
Auđigur ţóttumst
er eg annan fann:
Mađur er manns gaman.

Hrörnar ţöll
sú er stendur ţorpi á.
Hlýr-at henni börkur né barr.
Svo er mađur
sá er manngi ann.
Hvađ skal hann lengi lifa?

Á ţessum vetrarsólstöđum er ég hvorki í öngum mínum né erlendis. En ég er ţakklátur fyrir ţađ samfélag sem ég hef fundiđ hér í Vantrú. Hér hef ég fundiđ gríđargóđan félagsskap, mitt gaman. Á bak viđ ţessa síđu er nefnilega spjallţráđur félagsmanna ţar sem viđ skiptumst á skođunum um hvađeina sem rekur á fjörur okkar, og ţađ er ekki lítiđ. Á bak viđ ţessi tjöld er „lifandi samfélag“ karla og kvenna, ungra og aldinna. Ţar ríkir jafnan glađvćrđ og einurđ ţótt undiraldan sé oft ţung.

Ţví miđur er ţađ svo ađ trúlausir mega oft búa viđ ótrúlegt skilningsleysi. Ef ţeim er í nöp viđ trúarinnrćtingu barna sinna í skólum mega ţeir búast viđ beinum árásum og yfirgangi ef ţeir mótmćla. Viđ slíkar ađstćđur er félagsskapur eins og Vantrú ekki ađeins styrkur, heldur nauđsyn. Hér búa menn yfir mikilli reynslu og víđtćkri ţekkingu. Stuđningurinn er ómetanlegur og ólík menntun, reynsla og ţekking félagsmanna er sannkallađ gnćgtarhorn sem aldrei tćmist.

Vantrú ţykir mörgum neikvćtt orđ og viđ berjumst gegn bođun hindurvitna. En slík barátta er barátta fyrir upplýstu ţjóđfélagi. Barátta gegn ofríki kirkjunnar er barátta fyrir trúfrelsi. Barátta gegn trúarinnrćtingu í skólum er barátta fyrir mannréttindum. Vantrú er jákvćtt afl í ţjóđfélaginu, ljós í myrkrinu.

Vantrúin

Hún kom eins og geisli í grafarhúm kalt,
og glóandi birtuna lagđi yfir allt.
Og aldirnar gegnum mér glóa hún virtist,
sem gegnsć ţýđing mér heimurinn birtist.

Stephan G. Stephansson

Reynir Harđarson 21.12.2008
Flokkađ undir: ( Hugvekja , Jólin )

Viđbrögđ


Kristinn Theódórsson - 23/12/08 19:06 #

Ţetta er stórfínn pistill Reynir.

Hafiđ ţađ gott í jólafríinu Vantrúarstóđ. Haldiđ áfram ađ rokka á nýju ári!

mbk, Kristinn


Hanna Lára - 24/12/08 14:25 #

Vildi bara ţakka ykkur í Vantrú fyrir ykkar ţarfa verk. Gleđileg jól og gott nýtt ár til ykkar allra, sem og vina og vandamanna.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 24/12/08 14:37 #

Kćrar ţakkir! Gott ađ vita ađ einhverjum líkar verk okkar. Enginn bilbugur á okkur.

Gleđileg jól!


Bylgja - 15/01/09 03:52 #

Ţiđ hér á Vantrú eruđ ađ verđa ađ stóru költi sjálfir.

Ţetta er bara enn ein fíknin í ađ skilja og analísera alla "skapađa" hluti.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 15/01/09 06:24 #

Stór erum viđ ekki og vonandi hreykjum viđ okkur aldrei af stćrđ eđa meirihluta - ţví hann skiptir ekki máli í átökum hugmynda.

Költ erum viđ ekki ţví engan höfum viđ leiđtogann eđa átrúnađinn.

Fíkn er ţetta ekki í strangasta skilningi en getur ţó veriđ heillandi (tekiđ mikinn tíma) og veriđ ávanabindandi (eins og önnur áhuga- eđa baráttumál).

En viđ viljum eflaust skilja og analísera meira en margur. Ekkert slćmt viđ fróđleiks-ţorsta, -fýsn eđa -fíkn (ađ mínu viti).

En ţetta er ágćtur punktur, Bylgja. Kannski rennur upp sá dagur ađ lýsing ţín eigi viđ okkur, og ţá verđa vonandi einhverjir til ađ taka á ţví.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.