Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

350.000 lítil "kraftaverk" á hverjum degi?

Eftir rúmlega níu mánuði, frá frumuklessu að barni, þarf kona að ganga oft í gegnum óbærilegar kvalir við fæðingu. Þetta ósköp eðlilega líffræðilega ferli er kallað ,,kraftaverk'' af mörgum. Það sem gleymist er að þökk sé læknisfræðilegum afrekum þá eru sáralitlar líkur á að konan deyi við fæðingu eða að barnið hengist í naflastrengnum.

Máske er þetta bara einhverskonar kækur eða upphrópun svona svipað og þegar maður segir "Gvuð minn góður" þegar maður er hissa, "Jesús fokking Kristur" ef maður rekur tánna í horn eða "Nau! Sjitturinn titturinn. Andskotans helvíti!" ef maður vinnur í lottói.

lyfja.png


(birt með leyfi höfundar)

Ritstjórn 05.04.2008
Flokkað undir: ( Grín )

Viðbrögð


Reynir - 05/04/08 10:15 #

1 M 3:16 - En við konuna sagði hann: ,,Mikla mun ég gjöra þjáningu þína, er þú verður barnshafandi. Með þraut skalt þú börn fæða, og þó hafa löngun til manns þíns, en hann skal drottna yfir þér.``

Þannig hljómar hið heilaga orð. Er þessi föðurást ekki undursamleg? Réttlætið fullkomið? Fullkomið og algilt siðgæði.

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.