Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Fín orðabók

Skoðið þessa bráðskemmtilegu Orðabók trúleysingjans. Og fyrir ykkur hjátrúarfullu, þá er kominn föstudagurinn þrettándi. Bú!

Ritstjórn 13.05.2005
Flokkað undir: ( Vísun )

Viðbrögð


Óli Gneisti Sóleyjarson (meðlimur í Vantrú) - 13/05/05 01:48 #

Föstudagurinn þrettándi? Og ég er að fara í próf! Æ og æ.

Annars þá er skondið að setja þjóðfræðipróf á föstudaginn þrettánda.


Jón Magnús (meðlimur í Vantrú) - 13/05/05 09:28 #

Einn félagi minn ætlar ekki að flytja á þessum tíma vegna þess að hann telur það óhappa. Ég myndi storka örlögunum og flytja engin spurning :)


Hjalti (meðlimur í Vantrú) - 14/05/05 00:19 #

Þetta er snilldarorðabók. Verst að mikið af þessu eru enskir orðaleikir sem ekki er hægt að þýða.


Sævar Helgi (meðlimur í Vantrú) - 15/05/05 14:12 #

Ég skrifaði svar um föstudaginn þrettánda hér. Og nýtti að sjálfsögðu Efahyggjuorðabókina.

Bara svona að koma þessu á framfæri!

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.