Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Línuleg hugsun

Óheppileg, valdbeitandi og rýrandi karlmannleg aðferð hugsunar sem hengir allt sitt á rökfræði, sannanir, tímaröð, orsakasamhengi og slíka einstrengislega heilastarfsemi.


© ButterfliesandWheels.com - 2003. Birt með leyfi höfunda. Vefútgáfan inniheldur um 150 færslur, en bókin sjálf yfir 500.

Ritstjórn 31.01.2005
Flokkað undir: ( Orðabók tískukjaftæðisins )

Viðbrögð


Svanur Sigurbjörnsson - 06/02/05 23:38 #

Hvers vegna er talað um "karlmannlega hugsun" í setningunni? Er verið að ýja að því að konur hugsi ekki eftir reglum röfræðinnar og fari ekkir fram á sannanir? Setninguna vantar samhengi til að hefja umræður um hana.


Birgir Baldursson (meðlimur í Vantrú) - 07/02/05 00:02 #

Gott að þú spyrð. Þessi setning kemur úr Fashionable Dictionary, en hún er tilraun tveggja nörda til að analísera allt tískukjaftæðið sem ræður ríkjum í rökræðu samtímans. Þar kallast á póstmódernismi, spíritismi og femínismi gegn gamaldags pósitífistaviðhorfum eins og birtast gjarna hér á Vantrú.

Þessi setning er töluð fyrir munn þeirra sem aðhyllast þessi nýtískuviðhorf.


Ásgeir - 31/01/06 18:18 #

Hvernig er pósitífisminn í andstöðu við femínisma?

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.