Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Þarf að vernda Guð með lögum?

Bretinn Ron Ferguson fjallar í þessari grein um ólgu sem kom upp í kjölfar þess að BBC hugðist taka upp söngleikinn Jerry Springer - The Opera sem nú er sýndur á fjölum Cambridge Theater í London. Ekki er að spyja að hatri og hótunum siðavandra krysslinga, en Ferguson spyr hvort þessi guð þeirra sé svo aumur að hann þurfi að vernda með lögum um guðlast.

Ritstjórn 16.01.2005
Flokkað undir: ( Vísun )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.