Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

SoS: Hvers vegna fæðumst við, að ykkar mati?

Hvers vegna fæðast andarungar? Hvers vegna vaxa sveppir upp við rætur trjáa? Hversvegna skiptir fruma sér? Svarið við þessu er auðvitað það að aðstæðurnar sem ríkja gera þetta kleift. Væru aðstæðurnar hér á Jörðinni með öðrum hætti er ekkert víst að tegundin maður hefði komið fram á sjónarsviðið. Þar með væri þetta vitundarljós í kolli einstaklinganna sem spyr „af hverju?“ ekki til staðar.

Birgir Baldursson 08.12.2004
Flokkað undir: ( Spurt og svarað )

Viðbrögð


Vésteinn Valgarðsson (meðlimur í Vantrú) - 08/12/04 11:48 #

Fæðast andarungar? Heitir það ekki að klekjast út?


Birgir Baldursson (meðlimur í Vantrú) - 08/12/04 15:08 #

Flokkast það ekki undir fæðingu? Eða er bara hægt að tala um fæðingu ef fullskapað fóstur þrengir sér út um fæðingarveg? Eða kannski bara ef það er mannsbarn?

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.