Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vikulegur pistill James Randi, 22 október 2004

James RandiJames Randi hefur í áratugi barist gegn svindlstarfssemi miðla og annarra svikahrappa, á hverjum föstudegi skrifar hann pistil um þau mál sem hafa komið upp þá vikuna.

Í þessari viku fjallar Randi meðal annars um:

  • Vandræðagang miðla í sambandi við dauða Christopher Reeve.
  • Sjónvarpsþætti um yfirnáttúrustarfsemi í Bretlandi, þar sem fjallað er um miðilstarfsemi á sama hátt og í flestum öðrum sjónvarpsþáttum, þ.e.a.s. án þess að svo mikið sem minnast á "cold reading" eða "hot reading", hvað þá meira.
  • Arthur C. Clarke og hvað hann hefur að segja um kaldan samruna.
  • Upplifun þátttakanda á Qigong kynningu og hvernig fyrirtækið, sem stóð fyrir kynningunni, bregst við ábendingum.
  • Hvers vegna hómópatía er bull, rugl, vitleysa, bábiljufræði og tómt kjaftæði.
  • Hvernig dómarar í Þýskalandi taka á gervivísindamönnum sem svindla fé úr saklausu fólki.
  • Hvernig tælensk stjórnvöld ætla að koma á skráningu hjá yfirnáttúrufræðingum. Minnir að einhverju leyti á græðarafrumvarp okkar Íslendinga.
  • Ýmislegt annað smálegt, t.d. "vatnsminni" og hótanir um lögsóknir.
Ritstjórn 23.10.2004
Flokkað undir: ( Vísun )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.